Atburðir

Pylsudagurinn mikli 

4.7.2018

Í dag er pylsudagurinn mikli í Læk. Við setjum upp Pylsuvagna og börnin koma og versla sér pylsur og drykk með peningum og kortum sem þau hafa útbúið síðustu daga. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica