Atburðir

Baráttudagur gegn einelti 

3.7.2018

Í dag þann 8. nóvember er árlegur dagur gegn einelti. Allir eru hvattir til að leggja sitt af mörkum til að einelti fái ekki þrifist í samfélaginu. Við göngum gegn einelti með Smáraskóla og Arnarsmára.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica