Leikum okkur Saman 

eTwinning verkefnið 2022-2023

 

Fyrsti verkefni

3-13 október. 2022

Þessi vika var notuð til að undirbúa verkefnið.Tveir kennaranna, Maggý og Karó, teiknuðu myndir af kennurum sem munu taka þátt í verkefninu. Pattý gerði upptöku, þar sem kennarar kynna sig með nafni, segja hvar vinna og senda fallega hveðju til barnanna sem hlusta á þá.

 

 

Næsta verkefni var að kynna sig og fjölskyldu sína. Börn fædd 2017 og 2018  fluttu kynningu á sér og fjölskyldu sinni. Þau æfðu sig að segja frá sjálfum sér. Þau áttu að gera það  með því að gefa upp nafn, aldur og hvar þau búa.Þetta verkefni var valið til að styrkja sjálfsmynd og efla máltjáningu barnsins. Í kjölfar verkefnisins sköpuðu börnin sjálfsmynd. Sjálfsmyndirnar voru settar á heimasíðu verkefnisins og hverri mynd fylgdi raddupptaka  af hverju barni,  þar sem barnið lét  í té  ofangreindar upplýsingar.










Hér er hægt að fylgjast með öllum verkefnum:

Leikum okkur saman