Aðventan hafin í Læk

Allar deildir eru komnar vel af stað með jólagjafirnar og jólalögin eru sungin í samverustundum. Við ætlum að njóta aðventunnar og finnum nýjar leiðir til að halda upp á árlegu viðburðina okkar. Það eru komnar jólaseríur upp á víð og dreif um húsin sem gleður okkar öll í skammdeginu.