Skipulagsdagur verður mánudaginn 16.mars

Ákveðið hef­ur verið að halda starfs­dag í grunn- og leik­skól­um á höfuðborg­ar­svæðinu á mánu­dag­inn til að stjórn­end­ur og starfs­menn geti skipulagt skóla­starfið sem best vegna kór­ónu­veirunnar