Gæða stimpill frá eTwinning fyrir Christmas at 64° north

Umfjöllun um verkefnið er hægt að finna á heimasíðunni okkar undir námið: https://laekur.kopavogur.is/namid/etwinning/. Í Kópavogspóstinum í desember kom umfjöllun um verkefnið. Leikskólinn var að fá gæða stimpil frá eTwinning og elstu börnin í leikskólanum fengu viðurkenningu sem þau fá munu fá afhenta í Vetrarpartýi leikskólans á föstudaginn.
Fréttamynd - Gæða stimpill frá eTwinning fyrir Christmas at 64° north

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn